Haustmót ÍSS 2020: Mótstilkynning

Haustmót ÍSS 2020: Mótstilkynning

Skautasamband Íslands býður til Haustmóts ÍSS 2020.
Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021

Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/haustmot-iss

Skráning hefst miðvikudaginn 26.ágúst kl.12:00
Skráningar fara fram í gegnum Nóra.

* Ef hætta verður við mótið vegna aðgerða almannavarna vegna Covid19 verða mótsgjöld endurgreidd. *

Translate »