ISU keppnisreglur 2020-2021

ISU keppnisreglur 2020-2021

ISU hefur uppfært keppnisreglur fyrir tímabilið 2020-2021

Stærstu breytingar:

  • Spin Levels
    • Difficult exit: Hægt verður að gera difficult exit í stað difficult entry í spin. Aðeins eitt difficult exit/entry telst til levels í hverju prógrami.
    • Windmill telst ekki lengur sem difficult entry/exit í spinnum (en telst ennþá sem non-basic position eða difficult change of position on the same foot)
    • Change of edge og clear increase of speed teljast núna í difficult variation af uppréttum stöðum
  • Stökk
    • < verður aðeins gefið þegar vantar meira en 90° upp á snúning
    • q verður gefið ef það vantar nákvæmlega 90° upp á snúning
      • q hefur ekki áhrif á „base value“ en dómarar draga niður (svipað og !)
    • GOE
      • Dregið verður niður fyrir cheated take-off – „For example a toe-assisted jump is taken off from the full blade, Toe Loop is executed like a Toe Axel or there is excessive rotation on the ice at the take-off”
      • Dregið verður niður fyrir að skipta um brún milli stökka í samsetningu („change of edge in between jump combo“)
      • Dregið verður niður ef hreyfingar í kóreósamsetningu (ChSq) eru ekki nógu vel tengdar – „The movements should reflect and support the composition of the program. There should be no gaps between movements, everything should be threaded together”

Engar breytingar verða gerðar á kröfum fyrir Advanced Novice, Junior og Senior. Kröfur í stuttu prógrammi fyrir Junior er að finna í bláu reglubókinni undir 2020-2021.

Breytingar á keppnisreglum ÍSS fyrir tímabilið 2020-2021 verða kynntar í júní.

Translate »