ÍSS æfingar í Egilshöll

Sambandsæfingar ÍSS, sem haldnar eru á föstudagskvöldum í Egilshöll, eru í boði fyrir alla þá sem hafa náð viðmiðum í Afreksefni/Afrekshóp ÍSS, alla skautara sem hafa keppnisrétt í flokki Senior sem og þær sem valdar hafa verið í landsliðsverkefni á tímabilinu (JGP/Nordics) og það á einnig við um varamenn. Búið …

Breyting á tilhögun úrslita hjá yngri aldursflokkum

– Stefna ÍSÍ um íþróttir barna & unglinga og ný persónuverndarlög – Fæstir hafa líklega farið varhluta af því að á fyrsta skautamóti vetrarins, Haustmótinu sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi, voru úrslit í keppnisflokkum Chicks og Cubs með breyttu fyrirkomulagi af því sem áður hefur verið. Líkt …

Haustmót ÍSS 2018

Haustmót ÍSS fór fram síðastliðna helgi, 7. – 9. september, í Skautahöllinni á Akureyri. Á fimmta tug keppenda tóku þátt frá þremur aðildarfélögum ÍSS. Keppendur sýndu góða frammistöðu og var mikil spenna og hörð keppni um efstu sætin innan flestra flokka. Á laugardag byrjaði dagurinn með keppni flokkunum Chicks og …

Haustmót ÍSS 2018: Opnar æfingar

Föstudagur 7. september 16:30 – 17:00 Chicks Elín Ósk Stefánsdóttir SR Chicks Indíana Rós Ómarsdóttir SR Chicks Katla Karítas Yngvadóttir SR Chicks Magdalena Sulova SA Cubs Áróra Sól Antonsdóttir SR Cubs Brynja Árnadóttir SB Cubs Magdalena Sulova SA Cubs Sara Kristín Pedersen SB Cubs Sunna María Yngvadóttir SR Cubs Sunneva …

Grunnprófshandbók 2018 / 2019

Ný Grunnprófshandbók fyrir tímabilið 2018 / 2019 hefur verið gefin út. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um grunnpróf á vefsíðu ÍSS hér.  www.iceskate.is/grunnprofsreglur Breytt fyrirkomulag er á grunnprófum þannig að hægt er að taka eingöngu annað settið af munstrum sé þess óskað. Sé það gert, þ.e. hálft próf tekið, er …