ISU breytir “Ladies” í “Women”

ISU breytir “Ladies” í “Women”

Alþjóðaskautasambandið (ISU) hefur gert breytingu á nöfnum keppnisflokka kvenna. Hætt er að nota orðið “ladies” í bæði Junior og Senior. Nú skal nota “women”.
  • Change from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout ISU Rules: the change in terminology from ‘Ladies’ to ‘Women’ throughout the Special Regulations and Technical Rules of all ISU sports is in accord with the recommendation of the IOC Gender Equality Review Project that there be a fair and balanced portrayal (i.e. how women and men are presented and described) in all forms of communication and official documents, including rules and regulations.

Er þetta gert í framhaldi af ábendingu Alþjóða ólympíusambandins (IOC) og nefndar á þeirra vegum sem metur jafnrétti kynja í íþróttum.

Við á Íslandi fögnum þessari breytingu. Við höfum notað keppnisflokka nöfnin “karla” og “kvenna” til fleiri ára.

Translate »