Norðurlandamótið hófst í dag
Norðurlandamótið 2017 hófst í Egilshöll í dag með keppni í Novice A stúlkur. Alls voru 20 stúlkur mættar til leiks frá öllum Norðurlöndunum, en löndin hafa rétt á að senda 4 keppendur í hvern keppnisflokk. Að lokinni keppni með stutta prógrammið er Selma Ihr frá Svíþjóð efst með 38.81 stig, …