Mótahandbók ÍSS 2018

Mótahandbók ÍSS 2018

Skautasamband Íslands gaf út nýja og endurbætta Mótahandbók í haust.
Handbókin gildir fyrir tímabilið 2018-2019 og er unnin af Mótanefnd ÍSS og samþykkt af Stjórn ÍSS.

Handbókin ef yfirgripsmikl og nær yfir alla framkvæmd móta á Íslandi.

Handbókin er aðgengileg á vefsíðu ÍSS en þar verður einnig hægt að nálgast alla viðauka við handbókina, ef einhverjir eru. www.iceskate.is/motahandbók
Nú þegar hefur einum viðauka verið bætt við er varðar reglur um tímaverði á mótum.

Translate »