Uppfærðar reglur um æfingar og mótahald

Á miðvikudaginn, 13. janúar 2021, tekur gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem gildir frá 13. janúar – 17. febrúar,- eða þar til annað er ákveðið- sjá nánar hér. Skautasamband Íslands hefur gefið út uppfærðar reglur um framkvæmd æfinga og mótahalds á tímum covid. Reglurnar ásamt frekari upplýsingum er að finna á …

Opið fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021

Opið er fyrir skráningar á Reykjavíkurleikana 2021 (RIG21) frá og með laugardeginum 9. janúar. Skráning er opin til kl.23:59 þann 19. janúar. Skráning á æfingar fer fram í gegnum NÓRA. Æfingar eru gjaldfrjálsar en við biðjum um að þeir sem ætla sér að nýta opnar æfingar skrái sig. Seinskráning: Boðið …

Reykjavíkurleikarnir 2021

Skautasamband Íslands býður til Reykjavíkurleikanna 2021 Mótið er hluti af Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021 Mótstilkynningu og allar upplýsingar um mótið er hægt að finna hér: www.iceskate.is/rig2021   Enn hefur ekki fengist staðfest af heilbrigðisráðuneyti og landlækni hvort að keppni verði leyfð á Íslandi á þessum tíma. Núgildandi reglur banna keppnishald búist er …

Listskautamót RIG 2021 verður ekki alþjóðlegt mót

Vegna versnandi aðstæðna í heimunum af völdum COVID-19 og hættunnar sem þátttaka myndi hafa fyrir móthaldara, skauta og annarra aðstandenda ásamt því að erfitt er fyrir erlenda þátttakendur og sérfræðinga á dómara- og tæknipanel að mæta kröfum um sóttkví við komu til Íslands hefur Skautasamband Íslands ákveðið að Reykjavíkurleikarnir 2021 …

Norðurlandamótinu 2021 aflýst

Vegna versnandi aðstæðna í heimunum af völdum COVID-19 og hættunnar sem þátttaka myndi hafa fyrir móthaldara, skauta og annarra aðstandenda hafa fulltrúar allra fimm Norðurlanda þjóðanna ákveðið að aflýsa Norðurlandamótinu 2021 sem fara átti fram í Danmörku. Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Danmörku dagana 26.-30. janúar 2022. Dagsetningarnar eru fyrr …

Aldís Kara valin Skautakona ársins 2020

Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur sem skautakonu ársins 2020. Aldís Kara æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Darja Zajcenko. Þetta er í annað sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins, síðast árið 2019. Stjórn ÍSS telur Aldísi Köru verðugan fulltrúa Skautasambandsins þar sem hún hefur sýnt mikinn …

Bikarmótaröð ÍSS 2020-2021

Bikarmótaröð er röð ÍSS móta þar sem félög safna stigum og krýndur er Bikarmeistari á síðasta mótinu í lok mótaraðarinnar. Stjórn ÍSS tók þá ákvörðun á fundi sínum þann 3. nóvember sl. að þau mót sem falla undir Bikarmótaröðina tímabilið 2020-2021 eru öll þau mót sem ÍSS hefur haldið og …

Íslandsmót ÍSS 2020 – Aflýst

Íslandsmeistaramót og Íslandsmót ÍSS 2020 voru á dagskrá dagana 20.-22. nóvember nk. á Akureyri. Því miður er töluvert um COVID-19 smit í samfélaginu og útlit fyrir að við verðum áfram í baráttunni við veiruna næstu vikur og mánuði. Smit hafa komið upp tengt íþróttastarfi og munu eflaust gera áfram. Skautasamband …