30 ára afmæli Skautasambands Íslands
Þann 28. febrúar síðast liðinn fagnaði ÍSS 30 ára afmæli. Í tilefni af því var boðið til fögnuðar í Skautahöllinni á Akureyri þann 1. mars sl. Héldu þar nokkrir aðilar erindi ásamt því að Þóra Gunnarsdóttir færði sambandinu gjöf og Svava Hróðný Jóndsóttir, formaður, fór yfir sögu ÍSS og óskir …