Viðmið 2019-2020 / Criteria 2019-2020

Gefin hafa verið út uppfærð viðmið Afrekshópa og Afreksefna fyrir næsta keppnistímabil, 2019-2020. The Elite Group Criteria for next season, 2019-2020, have been published. ÍSS gefur út viðmið fyrir afrekshópa og afreksefni við val á keppendum í landslið og þátttöku íslenskra keppenda á opnum ISU mótum. Út frá afreksstefnu ÍSS eru …

Art of Components

Skautasamband Íslands, ÍSS, óskar eftir umsóknum um þátttöku á alþjóðlegu þjálfaranámskeiðinu „Art of Components“ sem haldið verður í Bergamo, Ítalíu, dagana 21. – 23. júní 2019. Umsóknareyðublað sem fylgir þarf að fylla út og senda til ÍSS, info@iceskate.is,  ásamt ferilskrá eigi síðar en 15.maí nk. Ítalska skautasambandið, í samvinnu við …

Vormót ÍSS 2019

Um helgina fór fram Vormót ÍSS í Skautahöllinni í Laugardal og þar með er keppnistímabili ÍSS lokið að þessu sinni. Skautasamband Íslands heldur fjögur mót yfir veturinn og er alltaf spennandi að sjá hvað keppendur geta á Vormótinu þar sem tímabilinu er að ljúka og margir að prófa nýja hluti …

Heiðursverðlaun ÍSS veitt í fyrsta sinn á 20.Skautaþingi

Skautasamband Íslands hélt Skautaþing í 20. sinn þann 6. apríl sl.. Af því tilefni var samþykkt ný reglugerð um Heiðursveðlaun og Heiðursmerki ÍSS. Skautasambands Íslands veitti því í ár í fyrsta sinn Heiðursverðlaun ÍSS. Stjórn afhenti Elísabet Eyjólfsdóttur Silfurmerki ÍSS. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt …

Vormót ÍSS 2019: Dagskrá og keppendalisti

Búið er að birta dagskrá og keppendalista fyrir Vormót ÍSS 2019 Hægt er að sjá allar upplýsingar er varða Vormót hér: www.iceskate.is/vormot-iss/ Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.   Við minnum á að skrá keppendur á opnar æfingar, sé ætlunin að nýta sér þær. Allar upplýsingar um opnar æfingar er hægt …

Ný Stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram að þessu sinni á Hótel B59 í Borgarnesi. Dagurinn hófst með fundi formanna félaganna ásamt formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra ÍSS. Klukkan 9:00 hófst svo málþing um Siðareglur og hegðunarviðmið í íþróttum er var í umsjón Maríu Fortescue framkvæmdastjóra ÍSS. Málstofunni lauk með hópavinnu þar sem fundargestum …