Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil, 2020-2021, og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir "Næstu viðburðir".

Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði ÍSS að finna þar.

ÍSS mót 2020-2021

Haustmót ÍSS 25. - 27. september 2020 Skautahöllin á Akureyri
Íslandsmót ÍSS 20. - 22. nóvember 2020 Skautahöllin á Akureyri
RIG 2021 29. - 31. janúar 2021 Skautahöllin í Laugardal
Vormót ÍSS 12. - 14. mars 2021 Skautahöllin Egilshöll

Næstu Viðuburðir

 1. Afreksæfingabúðir ÍSS 2020

  July 27 - July 31
 2. Sambandsæfing

  August 14 @ 19:15 - 21:00
 3. Sambandsæfing

  August 21 @ 19:15 - 21:00
 4. Sambandsæfing

  August 28 @ 19:15 - 21:00
 5. 21. Skautaþing Skautasambands Íslands

  September 5
 6. Haustmót ÍSS 2020

  September 25 @ 16:00 - September 27 @ 15:30
 7. Grunnpróf ÍSS

  October 16
 8. Íslandsmót ÍSS 2020

  November 20 @ 15:00 - November 22 @ 17:00
 9. Afreksæfingabúðir ÍSS

  2. January, 2021 @ 08:00 - 3. January, 2021 @ 17:00
 10. RIG 2021

  28. January, 2021 @ 17:00 - 31. January, 2021 @ 17:00

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *