Fræðsluvefur

Kennslumyndbönd í listhlaupi á skautum - Grunnæfingar fyrir börn

Myndböndin eru hluti af lokaverkefni í Íþróttafræði, við Háskólann í Reykjavík, eftir Ásdísi Rós Clark.

Smellið hér til þess að kynna ykkur þau betur

Fræðsluvefur Alþjóðaskautasambandsins

Alþjóða Ólympíunefndin heldur úti fræðsluvef fyrir afreksíþróttamenn, sem og aðra iðkendur, foreldra, stjórnendur og þjálfara. Aðgangur að vefnum er ókeypis.

Frekari upplýsingar um vefinn er hægt að nálgast hér.