Afrekssjóður ÍSS

Úthlutunarreglur

Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS.  Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS aukna styrki sem sérmerktir eru afrekssjóð renna þeir óskertir í sjóðinn. Auk þess mun stjórn hafa það að markmiði að safna styrkjum til afreksmála og mun hluti af þeim verða látinn renna til sjóðsins sem og til almennrar uppbyggingar afreksmála eftir því sem tilefni gefur til.

Hér er að finna úthlutunarreglur Afrekssjóðs ÍSS

Hér er hægt að sækja eyðublað vegna umsóknar um ferðastyrk