Asparmót 2018

Asparmót 2018

Hið árlega Asparmót skautadeildar fór fram í Egilshöll sunnudaginn 27.maí.
Eftir mótið var haldin uppskeruhátíð þar sem að hver keppandi lagði sitt til á hlaðborð. Hefur þetta reynst vel hjá félaginu og skapað góðan liðsanda, sem er með eindæmum sterkur og góður.

Á mótinu var keppt í 7 flokkum á tveimur getustigum (Level 1 og 2) og voru úrslit eftirfarandi:

Level 1

Unified Pair:
1. Gabríella Kami Árnadóttir og Berglind Grímsdóttir

8 ára og yngri - stúlkur
1. Hulda Björk Geirdal Helgadóttir
2. Freydís Hauksdóttir

11 ára og yngri - stúlkur
1. Eygló Hulda Guðjónsdóttir

12-15 ára - stúlkur
1. Védis Harðardóttir
2. Anika Rós Ómarsdóttir

Level 2

12 - 15 ára - stúlkur
1. Nína Margrét Ingimarsdóttir

16 - 22 ára - dömur
1. Gabriella Kamí Árnadóttir

22 ára og eldri - konur
1. Katrín Guðrún Tryggvadóttir
2. Þórdís Erlingsdóttir

Skautasamband Íslands óskar keppendum innilega til hamingju með árangurinn.

Keppendur ásamt þjálfurum að lokinni keppni

Translate »