Mótadagskrá ÍSS 2018-2019

Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp mótadagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir "Næstu viðburðir".
Sú síða uppfærist reglulega og eru upplýsingar um alla viðburði sambandsins að finna þar.

Fyrsta mót tímabilsins, Haustmótið, er helgina 7.-9. september.

Vetrarmótið heitir nú Vormót ÍSS og verður haldið í lok apríl 2019.
Er það von stjórnar að þetta gefi þjálfurum og skauturum meira svigrúm í æfingar og undirbúning.

Yfirlit yfir næstu viðburði

  1. Grunnpróf ÍSS

    March 15 - March 17
  2. Skautaþing ÍSS 2019

    April 6
  3. Vormót ÍSS 2019

    April 26 @ 17:00 - April 28 @ 14:00

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *