RIG 2018 – Final Day

RIG 2018 – Final Day

Today was the last day of Figure Skating at RIG 2018

The Icelandic Skating Association would like to thank all participants, skaters, coaches, families, fans and volunteers, for a great weekend of beautiful skating and exciting results !

We started the day with Junior Ladies.
The crowd was excited to see what the ladies would produce on the ice since the result from their Short Program showed a tight race for the gold medal.
Amelia Jackson, AUS, claimed the Gold with 108.49 total points.
Kyarha Van Tiel, NED, came back, after a difficult start the day before, with a total segment score of 71.22. It landed her the silver medal with 105.22 total points.
Kristín Valdís Örnólfsdóttir, ISL, got the bronze medal with 104.30 points which is her Personal Best.

Junior Men showed a range of great jumps and jump combinations.
The results from their Short Program did not change their Rank.
Landrey Le May, FRA, kept the first place with 165.20 total points.
Xavier Vauchlin, FRA, was second with 162.65 total points.
With Yann Frechon, FRA, in third with 154.98 total points.

Senior Ladies where a strong group of women.
Morgan Flood, AZE, claimed the Gold medal with 117.79 total points.
Katie Pasfield, AUS, was second with 106.49 points.
And Eva Dögg Sæmundsdóttir, ISL, came in third with 90.83 total points. That is her personal best in Senior Category.

In Senior Men we had one skater.
He showed us a great program and finished with 164.05 total points.

It will be exciting to follow these skaters around the world in their skating. And we look forward to welcoming skaters, coaches and their families at RIG 2019 !

_________________________________________

Í dag var síðasti dagur listskauta á RIG 2018.

Skautasamband Íslands vill þakka öllum þátttakendum, skauturum, þjálfurum, fjölskyldum, áhorfendum og sjálfboðaliðum, fyrir frábæra helgi með fallegum skautaprógrömmum og spennandi úrslitum !

Við byrjuðum daginn með Junior Ladies.
Áhorfendur voru spenntir að fylgjast með keppendum á ísnum þar sem að úrslit úr stuttu prógrammi sýndu að það yrði mjótt á munum og hörð samkeppni um gullmedalíuna.
Amelia Jackson, AUS, vann gullið með 108.49 heildarstig.
Kyarha Van Tiel, NED, kom til baka, eftir erfiða byrjun daginn áður, og fékk 71.22 stig fyrir frjálsa prógrammið. Það landaði henni silfur verðlaununum með 105.22 heildarstig.
Kristín Valdís Örnólfsdóttir, ISL, fékk bronsið með 104.30 stig sem er hennar persónulega stigamet.

Junior Men sýndu okkur mikið af góðum stökkum og stökksamsetningum.
Úrslit úr frjálsa prógrammi breyttu ekki röð þeirra.
Landrey Le May, FRA, hélt efsta sætinu með 165.20 heildarstig.
Xavier Vauchlin, FRA, varð annar með 162.65 heildarstig.
Og Yann Frechon, FRA, varð sá þriðji með 154.98 heildarstig.

Í Senior Ladies var sterkur hópur af skautakonum.
Morgan Flood, AZE, vann gullið með 117.79 heildarstig.
Katie Pasfield, AUS, varð önnur með 106.49 stig.
Og Eva Dögg Sæmundsdóttir, ISL, sú þriðja með 90.83 heildarstig sem er hennar persónulega met í Kvennaflokki.

Í Senior Men var einn keppandi.
Hann sýndi okkur flott og sterkt prógramm og endaði með 164.05 heildarstig.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum skauturum um allan heim. Og við hlökkum til að taka á móti skauturum, þjálfurum og fjölskyldum á RIG 2019 !

Translate »