Skautasamband Íslands

Afreksstefna & viðmið

 

 

 

Afreksstefna ÍSS var samþykkt á 24. Skautaþingi ÍSS þann 13. maí 2023

ÍSS gefur út viðmið fyrir afrekshópa og afreksefni við val á keppendum í landslið og þátttöku íslenskra keppenda á opnum ISU mótum.

Út frá afreksstefnu ÍSS eru unnin viðmið fyrir hvert keppnistímabil. Afreksnefnd ÍSS hefur það hlutverk að fara yfir og halda utan um árangur keppenda sem koma til álita í afrekshóp og í hóp afreksefna. Nefndin skilar áliti til Skautasambands Íslands um gengi keppenda og styrkleikaröðun ásamt því að fara yfir umsóknir til þátttöku á mótum erlendis og koma með tillögur að keppendum sem keppa fyrir hönd Íslands á ISU mótum

ÍSS publishes a criteria for the Elite Group and Sub Elite Group for selection into the National Team and participation of Icelandic competitors at ISU competitions.

Each season a criterion is published in accordance to ÍSS's policy. The elite committee's role is to review and manage the performance of competitors considered. The committee submits a conclusion to ÍSS about the competitor's competencies and rankings, as well as reviewing applications for participation abroad and making proposals for contestants who compete on behalf of Iceland at ISU competitions.

The criteria is only available in Icelandic at this time.

Translate »