Skautasamband Íslands

Siðareglur

Stjórn ÍSS, dómarar og tæknifólk, aðildarfélög og stjórnir þeirra, starfsmenn, sjálfboðaliðar, keppendur, þjálfarar, foreldrar og allir þeir sem koma að viðburðum og starfsemi listskauta er skylt að fara eftir siðareglum og hegðunarviðmiðum ÍSS.

Siðareglurnar eru gefnar út af Skautasambandi Íslands (ÍSS) , Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslans (ÍSÍ) og Alþjóða Skautasambandinu (ISU).

Hér má finna siðareglur sem unnið er eftir:
ÍSS
ÍSÍ
ISU

Stjórn Skautasambandsins hefur sett upp hegðunarviðmið sem hægt er að finna hér.

Translate »