Skautasamband Íslands

Reglur um ferðir á vegum ÍSS

Keppendur, fararstjórar, þjálfarar og dómarar skulu ávallt vera til fyrirmyndar um alla framkomu í ferðum á vegum ÍSS og sýna hæversku og reglusemi á leikvangi og utan.

Á ferðalagi sameinast allir í að vinna að velferð hópsins, góðri ímynd, liðsheild og velgengni.

Hér má finna nytsamlegar upplýsingar og til hvers er ætlast af þér og öðrum í þínu liði og hvert hlutverk ykkar er.

 

Competitors, Team Leaders, coaches and officials shall always show a good example in behaviour during travel on behalf of ÍSS and show courtesy and orderliness during competition on and off venue.

During Travel the whole team works together for the groups wellbeing, good image, team spirit and success.

Translate »