Skautasamband Íslands

Íslandsmót ÍSS 2018

Íslandsmót ÍSS 2018

Mótstilkynning

Eftirlitsaðilar ÍSS á mótinu eru
Íslandsmeistaramót: Rakel Tanja Bjarnadóttir
Íslandsmót barna og unglinga: Jenný Ruth Hrafnsdóttir

Æfingar

Aðalæfingar verða fyrir flokka er keppa til Íslandsmeistaratitils, Advanced novice, Junior og Senior. Aðalæfingar eru hluti Íslandsmeistaramóts og eru keppendur í þessum flokkum sjálfkrafa skráðir á æfingarnar. Aðalæfingar eru án endurgjalds og á þeim er mætingaskylda.

Opnar æfingar verða fyrir aðra flokka mótsins eins og verið hefur á mótum tímabilsins. Æfingin kostar 1.000 kr.

Greiða skal eigi síðar en kl 21:00 þann 28. nóvember.
Reikn.: 0111-26-122344
Kt.: 560695-2339
Skýring: Nafn keppenda

Senda skal kvittun á events@iceskate.is og telst hún formleg skráning keppandans á æfinguna. Keppandi getur ekki mætt á æfinguna án þess að hafa gengið frá formlegri skráningu.

Þeir sem ekki óska eftir að nýta sér æfingatímann þurfa ekki að skrá sig, möguleikinn er valkvæður.

Dagskrá*

*Með fyrirvara um breytingar. Vinsamlegast athugið! Keppnistímar verða færðir innan dagsins og upphitunarhópar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til

Föstudagur 30. nóvember
Opin æfing

17:15-20:00   Opin æfing

Sjá hópaskiptingu hér

Laugardagur 1. desember
Aðalæfing

08:00-08:30   Advanced Novice
08:30-09:00   Junior
09:00-09:30   Junior
09:30-10:00   Senior

10:00-10:20   heflun

Keppni á Íslandsmóti barna og unglinga

10:20-10:55   Chicks
10:50-11:50   Cubs
11:50-12:40   Basic Novice
12:40-12.55   heflun
12:55-13:45   Intermediate Ladies
13:45-14:30   Intermediate Novice
14:30-15:00   Hylling fullveldis Íslandsheflun
                      Verðlaunaafhending Íslandsmót af ís

Keppni á Íslandsmeistaramóti

15:00-15:40   Advanced Novice - SP
15:40-16:30   Junior - SP
16:30-16:45   Senior - SP

Sunnudagur 2. desember
Aðalæfing

08:00-08:35   Advanced Novice
08:35-09:05   Junior
09:05-09:35   Junior
09:35-10:05   Senior

Seinni keppnisdagur Íslandsmeistaramót

12:15-13:00   Advanced Novice - FS
13:00-13:55   Junior - FS
13:55-14:15   Senior - FS
14:20              Verðlaunaafhending Íslandsmeistaramót á ís

Keppendalisti

Íslandsmót barna og unglinga

Chicks

SA Berglind Inga Benediktsdóttir
SR Elín Ósk Stefánsdóttir
SR Indíana Rós Ómarsdóttir
SR Katla Karítas Yngvadóttir
SR Kristina Mockus
UF Elísa Björnsdóttir
UF Sunneva Daníelsdóttir

Cubs

SA Sædís Heba Guðmundsdóttir
SR Ágústa Ólafsdóttir
SR Áróra Sól Antonsdóttir
SR Bára Margrét Guðjónsdóttir
SR Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen
SR Sunna María Yngvadóttir
UF Brynja Árnadóttir
UF Elva Ísey Hlynsdóttir
UF Emelíana Ósk Smáradóttir
UF Weronica Komendera

Basic Novice

SA Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir
SA Kristbjörg Eva Magnadóttir
SR Katrín María Ragnarsdóttir
SR Kristín Jökulsdóttir
SR Vilborg Gróa Brynjólfsdóttir
UF Rakel Sara Kristinsdóttir
UF Sara Kristín Pedersen
UF Tanja Rut Guðmundsdóttir
UF Þórdís Helga Grétarsdóttir

Intermediate Novice

SA Telma Marý Arinbjarnardóttir
SR Edda Steinþórsdóttir
SR Helena Ásta Ingimarsdóttir
SR Ingunn Dagmar Ólafsdóttir
SR Ólöf Thelma Arnþórsdóttir
UF Harpa Karin Hermannsdóttir
UF Lena Rut Ásgeirsdóttir
UF Valdís María Sigurðardóttir

Intermediate Ladies

SA Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
SA Eva Björg Halldórsdóttir
SA Hugrún Anna Unnarsdóttir
SR Ellý Rún Hong Guðjohnsen
UF Berglind Óðinsdóttir
UF Hildur Bjarkadóttir
UF Hildur Hilmarsdóttir
UF Sólbrún Víkingsdóttir

Íslandsmeistaramót

Advanced Novice

SA Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir
SA Júlía Rós Viðarsdóttir
SR Eydís Gunnarsdóttir
SR Herdís Heiða Jing Guðjohnsen
SR Margrét Eva Borgþórsdóttir
SR Rebekka Rós Ómarsdóttir
UF Aníta Núr Magnúsdóttir
UF Júlía Sylvía Gunnarsdóttir

Junior

SA Aldís Kara Bergsdóttir
SA Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir
SA Marta María Jóhannsdóttir
SR Dóra Lilja Njálsdóttir
SR WD - Emilía Rós Ómarsdóttir
SR Viktoría Lind Björnsdóttir
UF Helga Karen Pedersen
UF Herdís Birna Hjaltalín

Senior

SR Margrét Sól Torfadóttir
UF Eva Dögg Sæmundsdóttir

Dregið verður innan upphitunarhópa fyrir frjálsa prógrammið samkvæmt ákvörðun yfirdómara

Keppnisröð

Úrslit / Results

Streymi / Live Stream

Streymt verður beint frá mótinu á netinu. Tengill á útsendinguna : Streymi / Live Stream

Styrktaraðilar

Translate »