Skautasamband Íslands

Haustmót ÍSS 2021

Haustmót ÍSS 2021

Mikilvægt er að allir áhorfendur forskrái sig hér

Þeir sem ekki skrá sig geta ekki fengið aðgang inn í skautahöllina

Sóttvarnarreglur

  • Allir gestir séu í sætum og sitji ekki andspænis hver öðrum
  • Gestir mega ekki fara á keppnissvæði eða í búningsklefana
  • Allir gestir noti andlitsgrímu þar sem ekki er hægt að viðhalda 1m fjarlægðarreglu
  • Tryggt sé að fjarlægð milli ótengdra gesta sé a.m.k. 1 metri. Á við um börn og fullorðna.
  • Gestir mega ekki hópast saman við verðlaunaafhendingu
  • Allir gestir þurfa að forskrá sig, skrá nafn, kennitölu og símanúmer, og tilkynna sig í móttöku við komu

Dagskrá er gefin út með fyrirvara um breytingar

Translate »