Skautasamband Íslands

Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir

Fædd: 6. janúar 2003
Klúbbur: Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar
Hæð: 1,58 m
Byrjaði að skauta: 2008
Þjálfari: Darja Zaychenko
Danshöfundur: Darja Zaychenko
Tónlist:
    stutta: nero
    frjálsa: Santa maria, mr and mrs smith klippt saman
Fjölskylda: mamma, pabbi og litla systir
Heimilisdýr: á hund sem heitir Skella

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: misjafnt
Uppáhalds litur: svartur eða ljós bleikur
Uppáhalds matur: allt með kljúklingi
Uppáhalds drykkur: vatn eða kolsýrt vatn
Uppáhalds tónlist: pop

Hvernig byrjaðirðu að skauta: mamma sýndi mér auglýsingu af byrjandanámskeiði í dagskránni
Hvenær kepptirðu fyrst: kristlasmótinu 2008
Hvaða fyrirmyndir hefurðu innan íþróttarinnar: Javier Fernandez, Yuzuru Hanyu, Nathan Chen , Yuna kim og Deniss Vasiljevs
Hvað er skemmtilegast innan íþróttarinnar: að ná einhverju nýju sem þú ert búin/n að vinna að
Hvað er erfiðast við íþróttina: að ná einhverju nýju
Hvað finnst þér íþróttin hafa gefið þér: ótrúlega góðar vinkonur, þrautseigju, skipulag og fullt af tækifærum sem ekki allir fá
Hvert er endamarkmið þitt: að vera dómari
Hvað finnst þér gaman að gera utan íþróttarinnar: að renna mér á bretti þegar það er snjór, vera með vinum og borða góðan mat
Um hvað ertu að hugsa þegar þú keppir: reyna að hugsa sem minnst og bara gera þetta.
Hvað gerirðu til að slaka á í keppnum: hlusta á tónlist
Hefurðu lukkugrip: ja ég er alltaf í sömu sokkabuxunum þegar ég keppi
Hver er þinn helsti kostur: samviskusemi og seigla
Hver er þinn helsti löstur: tala mig niður
Hvers konar tónlist hlustarðu á í undirbúningi fyrir keppnir: Ariana Grande eða íslenska tónlist
Hvernig gengur þér að sameina íþróttina og skólann/félagslífið: það gengur en, er ekki auðvelt
Hvað gerirðu í frítímanum: er með fjölskyldu og vinum
Ef þú mættir ferðast hvert sem er hvert myndirðu vilja fara og af hverju: Ég væri til í að fara til Maldives vegna þess að það er svo fallegt þarna og það er hægt synda með svínum
Á hvað horfirðu helst á netinu/youtube: skauta, ræktarmyndbönd og make up
Notarðu mikið samfélagsmiðla: Já
Hvers konar sjónvarpsefni horfirðu mest á: þætti
Hvað langar þig að gera í framtíðinni: vera Alþjóðlegur skautadómari og lögfræðingur
Hvernig lýsir þú þér sem persónu: er lokuð manneskja, er yfirleitt glöð
Hvernig lýsir þú þér sem skautara: Er að breytast núna, er að verða fágaðari
Hvað kemur þér til að hlægja: myndbönd af fólki að bregða
Hvað gerir þig reiða: þegar eitthvað tekst ekki eins og ég ætlaði mér
Hvar sérðu sjálfa þig eftir 10 ár: að dæma skauta og komin á vinnumarkaðinn
Hvað/hverjir eru þeir mikilvægustu í lífinu: fjölskyldan og hundurinn minn, vinir og skautar

Translate »