#skatingiceland
Skautasamband Íslands

Tækninefnd ÍSS

Tækninefnd vinnur samkvæmt Reglugerðum ÍSS. Hún skal skipuð úr röðum dómara og tæknisérfræðinga er hafa landsréttindi eða hærri. Leitast skal eftir að að lágmarki einn nefndarmeðlimur hafi alþjóðleg dómara- eða tæknidómararéttindi frá ISU. Formaður skal kosinn af stjórn sem síðan velur sér nefndarmenn í samstarfi/samráði við stjórn.
Nefndin fundar í þriðju viku hvers mánaðar.

Netfang tækninefndar er taeknirad@iceskate.is

Vala rún magnúsdóttir

Formaður / Chair

Esther Friðriksdóttir

Meðstjórnandi

Sunna Björk Mogensen

Meðstjórnandi

Aldís Lilja Sigurðardóttir

Meðstjórnandi

aldís lilja Sigurðardóttir

Tengiliður stjórnar
Trúnaðarmaður nefndar

Erindi til trúnaðarmanns nefndar skal senda á netfangið: aldisliljas@gmail.com

Translate »