Mótanefnd ÍSS skal starfa skv. reglugerðum ÍSS. Formaður er tilnefndur af stjórn ÍSS. Auk hans skulu a.m.k. þrír aðrir eiga sæti í nefndinni, einnig skipaðir af stjórn ÍSS í samráði við tilnefndan formann.

Email mótanefndar er motanefnd@iceskate.is

Rakel Tanja Bjarnadóttir

Formaður / Chair

Margrét Ösp Stefánsdóttir

Varaformaður

Gunnar Traustason
HugrúN Helga Guðmundsdóttir
Inga Þóra Ingvarsdóttir

Rebekka Kaaber
Unnur Mjöll S. Leifsdóttir
Waleska Giraldo Þorsteinsson
Þóra Sigríður Torfadóttir

Áheyrnarfulltrúi stjórnar ÍSS

Verkefni mótanefndar:

  • Hafa eftirlit með framkvæmd á öllum mótum á Íslandi og yfirumsjón með öllum ÍSS mótum.
  • Árleg endurskoðun og uppfærsla á Mótahandbók ÍSS í samvinnu við dómara- og tækniráð. Öll mót skulu fara fram í samræmi við Mótahandbók.
  • Aðildarfélögum ber skylda til að tilkynna mótahald til ÍSS.
  • Skila heildarskýrslu yfir mótahald keppnistímabilsins til stjórnar ÍSS í lok tímabilsins, eigi síðar en 1. júní ár hvert.