Mótanefnd ÍSS

Mótanefnd ÍSS skal starfa skv. reglugerðum ÍSS. Formaður er tilnefndur af stjórn ÍSS. Auk hans skulu a.m.k. þrír aðrir eiga sæti í nefndinni, einnig skipaðir af stjórn ÍSS í samráði við tilnefndan formann.

Email mótanefndar er motanefnd@iceskate.is

Þóra Gunnarsdóttir

Formaður / Chair

Rakel Tanja Bjarnadóttir

Varaformaður

Gunnar Traustason
HugrúN Helga Guðmundsdóttir
Inga Þóra Ingvarsdóttir

Margrét Ösp Stefánsdóttir
Rebekka Kaaber
Unnur Mjöll S. Leifsdóttir
Waleska Giraldo Þorsteinsson
Þóra Sigríður Torfadóttir

Áheyrnarfulltrúi stjórnar ÍSS

Verkefni mótanefndar:

  • Hafa eftirlit með framkvæmd á öllum mótum á Íslandi og yfirumsjón með öllum ÍSS mótum.
  • Árleg endurskoðun og uppfærsla á Mótahandbók ÍSS í samvinnu við dómara- og tækniráð. Öll mót skulu fara fram í samræmi við Mótahandbók.
  • Aðildarfélögum ber skylda til að tilkynna mótahald til ÍSS.
  • Skila heildarskýrslu yfir mótahald keppnistímabilsins til stjórnar ÍSS í lok tímabilsins, eigi síðar en 1. júní ár hvert.