Afreksnefnd ÍSS

Afreksnefnd vinnur skv. ÍSS reglugerð nr 13. Hún skal skipuð þremur einstaklingum sem hafa viðamikla þekkingu á íþróttinni á sviði þjálfunar eða dómgæslu.

Email afreksnefndar er afreksnefnd@iceskate.is

Helga Kristín Olsen

Formaður / Chair

GuðbjörG Guttormsdóttir

Meðstjórnandi

Sólveig Dröfn Andrésdóttir

Meðstjórnandi og ritari

Verkefni afreksnefndar:

  • Staðfesting, eftirfylgni og utanumhald á viðmiðum og árangri skautara í afrekshóp og afreksefna með reglulegri yfirferð á protocolum.
  • Val á landsliði/íþrottamönnum í ýmis verkefni á vegum ÍSS þ.m.t ISU mót sem farin eru á vegum ÍSS og námskeið sem sent er á.
  • Staðfesta þátttökurétt keppenda á mót sem þeir óska eftir að taka þátt í.
  • Val á skautakonu ársins.
  • Yfirferð á viðmiðum ÍSS.
  • Stefnumótun afreksmála ÍSS, í samvinnu við stjórn ÍSS.
  • Önnur verkefni sem stjórn ÍSS felur nefndinni eða sem nefndin tekur upp af sjálfsdáðun og tengist eðli nefndarinnar.