Þjálfunar- og fræðslunefnd vinnur samkvæmt reglugerðum ÍSS. Nefndin skal skipuð fulltrúum úr hópi þjálfara, dómara og tæknifólks.
Nefndin mun funda annan hvern þriðjudag, fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði.

Netfang nefndarinnar er: education@iceskate.is

 

Helga kristín Olsen

Formaður / Chair

Kristín Ómarsdóttir

Ritari

Ingibjörg Magnúsdóttir

Meðstjórnandi

TBA

Meðstjórnandi

Jóhanna Helga Þorkelsdóttir

Tengiliður stjórnar
Trúnaðarmaður nefndar

Erindi til trúnaðarmanns nefndarinnar skal senda á netfangið: johannahelga@gmail.com