
Afreksæfingabúðir ÍSS
Æfingabúðir ÍSS munu fara fram á Akureyri dagana 4. – 8. ágúst 2021
Hverjir geta skráð sig:
Þeir skautarar sem náð hafa viðmiðum í Afrekshóp ÍSS / hóp Afreksefna ÍSS eða keppa í Senior
flokki þurfa ekki að greiða fyrir þátttöku.
Skautarar í flokkum Advanced Novice, Junior sem ekki hafa náð viðmiðum greiða kr. 45.000,-
við skráningu.
Athugið að ÍSS greiðir ekki ferðakostnað.
Skráningarfrestur auglýstur síðar