Siðareglur

Siðareglur ÍSS, ÍSÍ & ISU

Dómarar, tæknisérfræðingar, tæknifólk og annað starfsfólk ÍSS vinnur eftir siðareglum. Siðareglurnar eru gefnar út af Skautasambandi Íslands (ÍSS) , Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslans (ÍSÍ) og Alþjóða Skautasambandinu (ISU).

Hér má finna siðareglur sem unnið er eftir:
ÍSS
ÍSÍ
ISU