Fréttir

Haustmót ÍSS 2018
Dagskrá, keppendalista og upplýsingar um fyrirkomulag opinna æfinga er að finna á vefsíðu Haustmóts www.iceskate.is/haustmot-iss
Read more.
Viktoría Lind sló öll met á JGP í Bratislava
Viktoría Lind Björnsdóttir lauk keppni á JGP Bratislava í Slóvakíu í dag. Þetta var fyrsta mót Viktoríu á tímabilinu og
Read more.
Grunnpróf ÍSS 14.-16.september
Grunnpróf ÍSS eru fyrirhuguð dagana 14.-16. september nk.  Skila þarf skráningu í síðasta lagi 24.ágúst á info@iceskate.is Breytt fyrirkomulag er
Read more.
Afrekssjóður ÍSS
Stjórn ÍSS hefur sett upp afrekssjóð ÍSS.  Í sjóðinn fara 60% afreksstyrks ÍSÍ ásamt sérmerktum styrkjum frá ISU. Fái ÍSS
Read more.
Mótstilkynning; Haustmót ÍSS 2018
Mótstilkynning fyrir Haustmót ÍSS hefur verið birt. Hægt er að sjá hana hér.
Read more.
Junior Grand Prix 2018
ISU Junior Grand Prix of Figure Skating er mótaröð sem hófst árið 1997. Mótaröðin samanstendur af sjö mótum og einu úrslitamóti
Read more.
Keppnisreglur og Viðmið 2018 – 2019
Stjórn ÍSS samþykkti á fundi sínum þann 27. júní sl. uppfærðar keppnisreglur ásamt viðmiðum fyrir tímabilið 2018 - 2019. Helst
Read more.
Vinnustofa – Grunnpróf
Grunnprófsnefnd heldur Vinnustofu fyrir þjálfara, dómara og stjórnir skautafélaga. Kynntar verða allar þær breytingar sem hafa verið innleiddar á síðustu
Read more.
57. Skautaþing ISU
Vikuna 3. – 8. júní sl. fór fram 57. Skautaþing Alþjóðaskautasambandsins í Sevilla á Spáni. Fulltrúar ÍSS á þinginu voru
Read more.
Dagskrá ÍSS 2018-2019
Stjórn Skautasambands Íslands hefur sett upp dagskrá fyrir næsta tímabil og er hún nú aðgengileg á vefsíðunni undir "Næstu viðburðir".
Read more.
Asparmót 2018
Hið árlega Asparmót skautadeildar fór fram í Egilshöll sunnudaginn 27.maí. Eftir mótið var haldin uppskeruhátíð þar sem að hver keppandi
Read more.
Þjálfaranámskeið í Vierumäki, Finnlandi
Finnska skautasambandið (FFSA) í samvinnu við Alþjóða skautasambandið (ISU) skipulöggðu fjögurra ára þróunarverkefni fyrir þjálfara, einstaklingsskautara og ísdansara. Verkefnið inniheldur
Read more.