Heiðursverðlaun ÍSS 2021

Skautasambands Íslands veitti á 22. Skautaþingi sínu Heiðursverðlaun ÍSS í þriðja sinn. Að þessu sinn veitti stjórn fjórum einstaklingum Silfurmerki ÍSS. Silfurmerki ÍSS er veitt þeim sem hafa unnið ötult og óeigingjarnt starf í þágu skautaíþrótta á Íslandi í 10 ár, eða þegar stjórn þykir sérstök ástæða til. Erlendína  þjálfaði …

Ný stjórn ÍSS

Skautaþing ÍSS fór fram í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík þann 1. Maí 2021. Þingið var sett kl.11:30 af Svövu Hróðný Jónsdóttur og var Valdimar Leó Friðriksson kosinn þingforseti. Þinggestir voru um 36 manns. Þar sem að samkomutakmarkanir miðast við 20 manns var þinggestum skipt í tvö sóttvarnarhólf. Að …

22. Skautaþing ÍSS – seinna fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS sendist ykkur hér með tillögur til Skautaþings, bæði frá stjórn ÍSS og innsendar tillögur frá aðildarfélögum, dagskrá og fyrirkomulag þings. Þingstaður Þingið verður haldið í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg 6, 104 Reykjavík, í sal E Til þess að uppfylla skilyrði um samkomutakmarkanir verður …

Framboðsfrestur framlengdur

Samkvæmt lögum ÍSS skal kjósa stjórn til tveggja ára. Á sléttu ártali skjal kjósa tvo aðalmenn og einn varamann. Hitt árið skal skjósa formann, tvo aðalmenn og einn varamann. Um hæfi til stjórnarsetu er vísað í 7. grein laga ÍSS á heimasíðu, www.iceskate.is. Á Skautaþingi 2021 verður því, skv. lögum ÍSS, …

22. Skautaþing ÍSS – fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 22. Skautaþings ÍSS. Skautaþingið verður haldið laugardaginn 1. maí í íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Tillögur sem óskast teknar fyrir á Skautaþingi, skulu hafa borist stjórn ÍSS minnst þremur vikum fyrir Skautaþing, þ.e. 10. apríl …

Bikarmeistarar ÍSS 2021

Í dag, sunnudaginn 14.mars, voru Bikarmeistarar ÍSS krýndir í annað sinn. Síðasta keppnistímabil var tekin upp nýtt fyrirkomulag þar sem að félögin keppa sín á milli að því að verða Bikarmeistarar ÍSS. Stig eru gefin í hverjum þeim keppnisflokki er hefur keppendur á viðkomandi móti frá öllum aðildarfélögum. Stig eru …

Vormót ÍSS 2021 – Dagur 2

Lokadagur Vormóts ÍSS 2021 fór fram í dag, sunnudag. Mótið er síðasta mót keppnistímabilsins hjá ÍSS og jafnframt síðasta mótið í Bikarmótaröð ÍSS. Fyrstu keppnisflokkar dagsins voru Chicks og Cubs. Í þessum keppnisflokkum eru úrslit ekki gerð opinber en skautarar fá þátttökuviðurkenningu. Í dag kepptu 5 hnátur í Chicks og …

Vormót ÍSS 2021 – Dagur 1

Í dag fór fram fyrsti keppnisdagur á Vormóti ÍSS 2021. En Vormótið er jafnframt síðasta mótið á keppnistímabili ÍSS 2020-2021. Morgunin hófst á Kristalsmóti Fjölnis, sem er haldið samhliða Vormóti ÍSS. Það myndast alltaf skemmtileg stemmning þegar mót í Félagalínunni og Special Olympics eru haldin á sömu keppnishelgi og ÍSS …

Mat á tæknistigum fyrir val á JGP í gegnum myndbands upptökur

Vegna takmarkaðs fjölda gildra móta á tímabilinu 2020-2021 og mismiklu aðgengi skautara að æfingum yfir tímabilið vill Skautasamband Íslands og Afreksnefnd ÍSS gera skauturum kleift að eiga jafna möguleika á vali á Junior Grand Prix mótaröðina 2021. Allir skautarar sem hafa keppnisrétt í flokki Junior á tímabilinu 2021-2022 og vilja …

Vormót ÍSS 2021: Keppnisröð

Dregið hefur verið í keppnisröð fyrir Vormót ÍSS 2021 Allar upplýsingar um mótið er að finna á vefsíðu mótsins (ath! að keppnisröð hjá Chicks er ekki rétt á linknum en er tiltekin á vefsíðunni. Þetta verður lagað áður en mótið hefst) Við minnum á að allir áhorfendur þurfa að skrá …